Uppskerutími?

Sumarið hefur verið okkur Borgfirðingum gjöfult.  Nú er heyskapur langt kominn hjá mörgum bændum og árnar fullar af laxi (í það minnsta í samanburði við síðasta ár). 

Vegna þessa stalst ég til að kíkja undir kartöflugrösin og varð ekki fyrir vonbrigðum eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. 

Ég fullvissa ykkur um að kartöflunar voru góðar með ramm íslensku smjöri.

 

 DSC06906

 

Kveðja Sveinbjörn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband