Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Eyjólfur annar Þorsteinsson
Sæll Sveinbjörn ! Mikið rosalega ertu líkur frumritinu , eins og ég man hann er ég var að vinna hjá honum . Bið að heilsa ykkur báðum og farnist ykkur báðum hið besta.
Hörður B Hjartarson, fös. 5. des. 2008
Eyjólfur annar Þorsteinsson
Sæl Sveinbjörn ! Mikið rosalega ertu orðinn líkur Pabba þínum , eins og hann var er ég var að vinna hjá honum .
Hörður Hjartarson (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 5. des. 2008
Hvar var fólkið?
Sæll Sveinbjörn, þú spyrð í grein hér á blogginu "Hvar var fólkið?". Tek undir með Axel að vísast er nú fólk farið að fylgjast meira og meira með framvindu innan sveitarfélagsins á neti og blöðum en með því að mæta á fundi sveitarstjórnar. Þess vegna þykir mér miður að sjá hversu sveitarstjórnarmenn eru lítið duglegir að skrifa í blöð. Hvað hafa framsóknarmenn skrifað margar greinar um málefni sveitarfélagsins í okkar miðil Skessuhorn frá kosningum , harla fáar held ég.... Umræða, gagnrýni og eða jákvæðni verður líka og ekki síður að koma fram opinberlega frá kjörnum fulltrúum Borgarbyggðar. Með vinsemd og virðingu Bragi Þór
Bragi Þór (Óskráður), þri. 3. apr. 2007
Af hverju ekki "Eldborg"!
Gaman ad fylgjast med barattunni fyrir vestan hedan ur Husbanken i Noregi! Slodin komin i "favorites"! Annars ætti ad kalla nyja sveitarfelagid "Eldborg". Flottara en Borgarfjørdur eda Borgarbyggd :) Kvedja Hallur Magnusson
Hallur Magnússon (Óskráður), mið. 24. maí 2006
Lífleg skrif
Sæll Sveinbjörn ! Ég hef haft gaman af því að fylgjast með baráttunni í gegn um skrif þín. Málefni Borgarbyggðar skipta mig máli, sem "hálf"-íbúa eða öllu heldur sumarhúsaeiganda án kosningaréttar. Til hamingju með dótturdótturina og gangi ykkur flest í haginn.
Einar Sveinbjörnsson, mið. 24. maí 2006
Áfram XB
Sæll Sveinbjörn. Til hamingju með heimasíðuna og gangi þér sem allra best í baráttunni. Kv. Ragna Ívars.
Ragna Ívars (Óskráður), þri. 16. maí 2006